1000'asti gesturinn!!!
Þúsundasti geturinn fær verðlaun... hver verður lukkunar panfíll.
Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".
Var ég orðin mjög óþeygju full að komast til baka þar sem ég átti að vera að horfa á gamalt fólk synda í Freedoms Hall kl. 5. Kunni ég ekki við að segja öllum að drífa sig þar sem ég alli í fyrstalagi ekki að vera þarna. En okkur var skuttlað og góðum tíma á campusinn og ég brunaði í Free. Hall þegar ég var loksins búin að finna staðinn sem var nú ekkert smá smíði þegar þannað var komið sá ég engan... ekki eina hræðu. Ég keyrði um allt og var orðin mjög stressuð þar sem ég hafði gleymt öllum símanúmmerum heima og klukkan allvega að verða 5. Þá sé ég að mér er veit eftir för af rauðum sport bíl,,, ég sem var að keyra þvert yfir öll bílastæðinnn í kringum Free. Hall þar var Anne mætt með einhverjari USa pæju og tillkyntu mér það að engi hefði komið og því hefði verið aflýst "Thrilathoninu" sem átti að vera... ég var allveg rosalega móðguð og fór bara að versla (bara pínu OK).
Um kvöldið hirngdi ég í Fumi sem var allveg að degja úr stressi og var hún eitthvað semeik að fara í "Lait night study" þannig að ég fór og náði í hana, hjálpaði henni með verkefnið og leifið henni að vera á netinu hjá mér og klára verkefnið. Það er langt síðan ég hef lært fram á nótt á laugardeigi... þar sem það eru ekki próf á sunnudögum :-p
Ég var meira að segja myndarleg og bakaði RISA-smákökur (sjá græna diskin á myndinni). Aldrei þessu vant þá fór herbergisfélagi minn og Co ekki að sofa fyrr en kl. 11, var ég m.þ.b. að fara að sussa á þau að þau myndu ekki geta vaknað um morgunnin en þau færu ekki að sofa. En á föstudags kvöldið fóru þau að sofa kl. 8:30 um leið og ég kom heim. Ég vona að þau séu ekki að froðast mig.... ég held að það geti nú ekki veirð.
En í enda dagsins fanst mér ég ekki hafa gert neitt af viti....
Hér áttum við að raða okkur eftir stafrófs röð án þess að tala og án þess að koma við jörðu (NB! bannað að stíga á undirstöðurnar líka). Ég var að sjálfsögðu á vitlausum enda og þurfti því að klofa yfir 7 manns. Svaka fjör...
Hér erum við að fara Mohagi-walk. En við erum bara með þunnan vír (þótt þetta virðist vera spíta frá þessu sjónarhorni) og bilið á milli stautnanna verður alltaf meira og meira. þanngi að það veður að hjálpast að til að komast yfir. Eftir að ég var búin að faðma alla þessa staura hundrað sinnum að mér fanns vara ég orðin öll blá og marin á höndunum... ekki gott.
Þegar við vour búin að allri þessari vitleysu var farið í eitthvað hús spilað og borðaða. Þá var allskona leikir svo að við mundum kynnast betur en það var nú bara til þess að ég og Anne (frá þýskalandi) vorum allveg að fá gubbuna að þessu fólki... (það er aðalega 3 manneskur sem fara ó taugarnar á okkur). Anne bjó til skothelt plan svo við gætum læðst í burtu fyrir kl. 22:00 vorum við komnar heim um 8:30 dryfum okkur í stuttu og í tjútt gallan. Forum og náðum í Kay (líka frá Þýskalandi) og fórum yfir til Sheminall Rideg þar sem tvær þýskar stelpur búa (Stefhaní og Tabía) ...
Hér eru Kay og Tabía í stofuni í góðum gír... ég var sem sagt ein með 4 þjóðverjum. Þau eru öll alveg frábær og töluðu saman á ensku, þar sem ég var nálæt.
Við þrættum pöbbana... eða svo að segja. Enduðum við á "2th leavel" (önnur hæð) og var dannsað fram á nótt.
Þegar búið var að loka staðnum var farið á Waffelhouse og fengið sér wöflur með rjóma og jarðaberjum. Þau voru með leik á leiðinni sem heitir að "hljaupa rauða ljósið". En hann fer þannig fram að ef rauðaljósið kemur á þegar komið er að gattnamótum ætða allir útúr bílnum og hlaupa í kringum hann á meðan ljósið er. Bíllin fyrir aftan okkur fannst þetta allveg frábær hugmynd og á næstu ljósum æddu tveir vaskir menn út úr bílnum og viti menn þeir skullu saman og skjögruðu aftur inn í bílinn. Kay stökk þá til og hljóp tvo hringi í kringum okkar bíl... var mikið klappað í hinum bílunum. Það er sem sagt komin hluti af þýskri menningu til USA.
Kom ég heim um hálf sex leitið.... (ég er en þá þreytt þótt það sé komin mánudagur)
Hér er Abhijeet að setja Hena á hendina á mér, ég er þessi hvítari á mydnini (bara ef þið hélduð að ég hefði náð svona mikilum lit hérna í suðrinu).
Svona leit subbið út þegar búið var að setja það á (bleikari hendin er mín, hún var u.þ.b. búin að detta af mér vegna kulda). Á svona samkomum er maður alltaf að hitta eitthvað nýtt fólk og viti menn ég gat ekki heilsað neinum eftir að þetta gullt var sett á. Þegar hann var búin að setja þetta á sagði hann að best væri að sofa með sokk á hendini og þvo þetta af í fyrra málið... ég átti eftir að keyra heim og það á beinskiptum bíl. Í dag lítur þetta út eins og risastór gulur áttaviti í lófanum á mér ;-) híhí-hí.
Þetta verður víst horfið eftir 2-3 vikur. Þangað til næst, góðast stundir.
Má ég kynna: Gulla gullfisk
Nýjasta meðlim þriðju hæðar. Myndin er pínulítil felumynd þar sem Gulli-Gullfiskur er blár og meðlegjandinn minn annsi glisgjörn. Eins og sjá má á myndinni. En hún gaf honum eitthvert nafn í gær, Bill, Bod eða eitthvað í þá veru. Ég náði ekki alvega nafninu (aldei þessu vant) en hún var ekki alveg viss hvað hún vildi kalla hann. Svo ég ætla að bíða þar til hún hefur áhveðið sig og leggja það þá á minnið... ég er svo ótrúlega hagsýn.
Annars er allt gott af mér að frétta, bara allt brjálað að gera í skólanum. Nú eru flestir kennarar byrjaðir að tala um S T Ó R verkefni eða P R Ó F. Smá fiðringur komin í magan á mér með það allt saman... en það er bara að bíta á jaxlinn.
Ég hef víst fengið nýtt heiti ef einhver vill leggja þetta á minnið. En Sigurjónsdóttir breytis sjálfkrafa í 翽
Sem þýðir; gamla fjöður. Þannig að ég verð víst gömul fjöður í hattin en ekki ný skrutfjöður.
Kveðja Kristín gamla fjöður.