Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

sunnudagur, október 31, 2004

HALLOWEN

Við Hildur fórum að versla ... vorum að því svo til allan daginn. Um kvöldið bauð Art okkur út að borða. Við horfðum svo á DVD eftir það.
(Algjörlega búnar eftir gærkvöldið og verslunarferðinna)

laugardagur, október 30, 2004

Sarah afmæli 50 ára.

TIL LUKKU MEÐ AFMÆLIÐ SARAH.... HAPPY BIRTDAY.
Við Hildur byrjuðum daginn á að versla í Potomic Mills Mall við Washington DC. Við keyptum okkur búninga fyrir kvöldið og héldum til Charlottesville. Þegar þangað var komið lögðum við okkur, klæddum okkur í trjútt gallann (hildur var Laydi Bug og ég var The Djöfull). Art og Sarah buðu okkur út að borða á undan ásam vinahjónum þeirra (ELÍDAN).
Það var dansað langt fram á nótt... svo tók ég nokkrar rangar begjur á leiðinni heim og keyrðum við tvisvar ef ekki trisvar fram hjá Sigma Ypselon.

föstudagur, október 29, 2004

Hildur í heimsókn

Keyrði ég til Baltimore í dag. Alls 8 klst. og einhverjar mínútur. Byrjaði ég á því að ná í bílalegubíll hjá Enterprice... mæli ég ekki með þeirri bílaleigu - hef alltaf orðið fyrir vonbrygðum með hana þegar ég hef legt bíl.
Gistum við hjá ísl. hjónum í Baltimor, náði maðurinn í Hildi á flugvöllinn. Á leðinni upp eftir (Interstaite 81) reyndi fluttningarbíll að nám mér út af veginnum. Ekki gaman...
Það voru fagnaðar fudnir með okkur vinkonunum.

- Hildur að æfasig fyrir klappstýrukeppni.

fimmtudagur, október 28, 2004

Homecoming...

Þessi vika er búin að vera mjög ströng.... ég er bókstaflega ekki búin að stopa. En hitabylgjan sem var í fyrirpart vikurnar er horfin og byrjað er að rigna.

En dagskárinn hjá mér hefur verið eitthvað á þessa leið.
Mánudagur: Eins og flestir hafa séð var ég í skrúðgöngunni og öll þau læti.
Anne van Beita-fish á Carnivalinu og eftir fundin kl. 4:30 fórum við að versla handa honum. Þá komst við að því að hann þarf að borða annan hvern dag og það 3 litlar kúlur auk þess andar hann með lungum en ekki í gegnum tálknanna þannig að hann þarf ekki dælu. Aumingja okkar fiskur sem er alveg eins nema blár fær að borða þrisvar á dag og er með gríðarlega loftdælu í búrinu. En við Anne skemmtum okkur við að versla. Sarah á 50 ára afmæli í dag- til hamingju með það. Vá, 50 er greinilega bara tala.
Þriðjudagur: Fór í skólann og beint á eftir í skrifstofu tíman... ég hélt að síminn ætlaði aldrei að hætta að hringja og Roge var farinn... þannig að ég þurfti að taka niður 5 skilaboð sem er 5 skilaboðum of mikið. En það blessaðist allt. Eftir skrifstofu tíman fór ég að tala við Maríu sem er yfir erlendunemunum. Ég er víst með bás á International Study deginum... þannig að það er best fyrir mig að vita hvað ég ætla að gera.
Eftir þetta hélt ég á völlinn fyrir framan CPA til að keppa í 12-þraut með VETSU. Viti menn allir mættu seint og við máttum ekki vera að því að fara í gegnum þrautirnar. Þetta var þetta týpíska: kengúru hlaup, 3 fóta hlaup, hjólböru hlaup, bat-hlaup, raka blöðru, catapillar-stigi... Um kvöldið var Anne með fyrir lestur um þýskaland. Það var vel mætt og mjög skemmtilegt.

Miðvikudagur: Ég byrjaði daginn á að fara í blóðprufu, ég vildi alls ekki fá svona mikinn plástur á hendina en hún sagði að það væri svo létt að ná honum af. Vitil menn um hádegisbil var Anne og Kay svo hjálpleg að ná honum af... þau bókstaflega eltu mig og héldu mér niðri. Viti menn eitthvað fór úrskeiðis með þennan líka fína plástur það blæddi undir alla húðina og ég lít út eins og eiturlyfja sjúklingur. En við Anne máluðum risa ruslatunnu fyrir VETSU og finnst mér okkar hafa verið flottust. Fullt af litum og merkið okkar... (set mynd seinna)

(Ekki loka niðurstaða.. gleymdi að taka mynd, var svo glöð að þetta var búið.)
Á meðan að grunnurinn var að þorna fór A í skólann og ég að búa til kerti, bera vax afsteypu af hendinni á mér, og búa til fyndna ljósmyndir af mér. Við gerðum svo hópmynd seinna þegar við komum saman. Um kl. 3 fór ég svo að sjálfboðaliðast við Blood-drive vá ég held að einhverir hafa hætt við þegar þeir sáu handlegginn á mér. Lítur ekki vel út. Fór ég svo í skot túr að finna afmælis gjöf handa Söru en viti menn það sem ég var búin að áhveða að gefa henni var uppselt. Nú er ég alveg ráðalaus. En kl. 6 (ég vað að sjálfsögðu sein) hitti ég Mami og við fengum okkur að borða. Hún vissi ekki að ég er að fara eftir þessa önn og ég held að hún sé ennþá í sjokki. Hún spurði mig áræðanlega 80 sinnum hvort ég væri að grínast eða í alvörunni. Einhver geðsjúklingur sem Mami þekkir settist svo hjá okkur.. .. .. og er núþegar búin að bjóða mér til Ohio um Thanksgiving. Hvaðan kemur þetta fólk eiginlega. En á eftir fórum við á Skit Night í Autioriom. En þetta eru stuttir gamanleikir frá systra og bræðrafélögunum. Tek það fram að engin svört félög mættu, sem var gott fyrir þá sem voru að keppa því þau höfðu unnið. En það var grínisti sem er á Comedi Chanal og lék í "10 Things I Hate About You " ég hélt að ég myndi pissa á mig... hann var svo fyndinn. Mér er ennþá illt. En atriðinn voru ágæt það voru tvei strákar úr RR bekknum mínum. Annar þeirra var kellingin úr Drew Carey Show. Ég er en að hlæja að þessu... en ég hef komist að því að það eru bara bangsastrákar í því bræðrafélagi. Þeir hafa greinilega ekki komist inn í sætu stráka félöginn.
Fimmtudagur: í dag er skóla dagur mér til mikilla leiðinnta. Því það eru Everclear tónleikar í kvöld og ég á 2 miða (ók þeir voru ókeypis). En mig langar svo að fara en ég er í tíma frá 4-7 og frá 7-10pm, rosalega fúlt. En þetta er allt í lagi þar sem Hillur vinkona kemur á MORGUN :-) Vá, ég trú ekki að tíminn hafi verið svona fljótur að líða. Hún er bara að koma á morgun... ví ví ví. Ég ætla að keyra til MI að sækja hana. Svo erum við að fara í afmælis partíið hennar Söru á laugardeginum. Ví ví ví ví ví ví .. .. ..
Ég set myndir inn þegar hægist um.
Kveðja úr Homecoming - hátíðinni.

mánudagur, október 25, 2004


E T S U - - - H O M E C O M I N G - - - 2 0 0 4 - - -



Að sjálfsögðu tek ég virkan þátt í Homecoming hér við skólan. Við köldum þessa viku hátíðlega þrátt fyrir að hafa EKKERT football team. Við erum sko ekkert að hengja okkur í smá atriðinn hér í suðrinu. En það er alltaf samkeppni um "banners" og ég er í tveim nefndum sem voru með borða. ISO en ég áhvað að fara með þeim í skrúðgönguna þar sem engin mætti til að halda á borðanum, en Anne kom svo og hélt á honum með okkur.


Tek mig vel út með borðan fyrir ISO

En bara til að monta mig pínu lítið þá var VETSU í 3 sæti með borðan sinn. En ég er í VETSU en því miður hjálpaði ég þeim ekki með borðan, því þá hefðum við unnið :-þ

Hér eru svo eitthvað af skólasystkynum mínum. Þarna má sjá skólahljómsveitinna, klappstírunrnar og gospelkórinn.

Þetta var allveg gríðan legt fjör, á eftir var svo hægt að vinna alskonar verðlaun og ég kom heim með fangið fullt af Homecoming 2004 vörum. Veit ekki hvað ég ætla að gera við þetta allt, en ef enhverjum vartar eða langar í látið mig þá vita.

Kveð að sinni...

sunnudagur, október 24, 2004

Appalachian trail

Við Anne vöknuðum snemma og æddum af stað niður á MacDonald þar sem við ætluðum að hittast kl. 10, eða það hélt ég. Viti menn engin mætti... við áhváðum að fara þá bara sjálfar og labba Appalachian trail eða allavegana hluta af leiðinni. Við fórum upp á hæst tind á allri leiðinni eða það höldum við allaveganna, en hann heitir Roan Mountain. Meira veit ég ekki um þessa leið.
Her is Anne... having fun in the fog.

Me and Anne having fun at the state line. Wach out NC her comes Anne and her inturnship.

Um kvöldið fórum við svo í bíó með Kai and Tabia á Shark tail. Frábær mynd.

Jæja nú ætla ég að fara að sofa... góða nótt.

laugardagur, október 23, 2004

ISF - Japnanskt kvöld

Um daginn gerði ég ekki markt, nema gera allt klappað og klárt fyrir komu Hildar eftir vikur. Ví ví, ég get hreinlega ekki beðið. Kl. 4 var ég með sundæfinu (kennslu) fyrir tvær snótir.
Kl. 5:30 fórum við Anne í ISF að hjálpa Mami og Fumi að elda japanskan mat... réttara sagt þá ætluðum við að aðstoða.... við kunnum ekki að elda svona mat.

Hér eru Fumi og Mami að elda.

Það var alveg ótrúlega gaman sérstaklega þar sem ég fékk að gera eftirréttin... þetta voru svona pönnukökubollur með súkkulaði og osti. Já þetta hljómar undarlega... en var rosalega gott. Það voru allir hopandi yfir snilli minni í eldhúsinu. Við Anne laumuðumst svo út áður en Ihab byrjaði að berja okkur til islamstrúar.
Fórum við svo pínu á djammið...

föstudagur, október 22, 2004

Gleðifréttir á fimmtudaginn....

En ég komst að því að ég hafi verið 2 og 3 sæti á tveim prófum.... :-)
Ég veit hreinlega ekki hvernig fólk fer að því að fá lægri einkanir en ég.... ég er hörmulegur námsmaður.
En engu að síður mjög glaður námsmaður.

miðvikudagur, október 20, 2004

Sigga Virginia Tech

Á leiðinni heim stoppaði ég í nokkrum verslunum og eyddi pínu penging (af því þeir vaxa víst á trjám hérna í TN). En þegar buddan var orðin léttari var ferðinni heiti til Siggu sætu í Virginia Tech, en þeir sem þekka ekki snótinna þá er hún að reyna að heilla þjálfarana og kennarana upp úr skónum til að komast inn í skólan á næstu önn í efnaverkfræði. Við kossum öll fingunar fyrir henni... en kærastinn hennar, Maggi, er núna við skólan á fótboltastyrk.
Það var allveg rosa gaman að hitta hana og sérstaklega að tala íslensku lengur en 10 mínútur. Ég hugsa að ég hafi sletta annsi mikið, en hún var of kurteis til að hafa orð á því. Sigga er myndar húsmóðir eins og sérst á myndunum. Hún er búin að gera íbúð með fjórum karlmönnum huggulega. Þegar ég kom var hún að baka vöfflur handa ferðalangnum, en ég hef ekki fengið vöfflur síðan einhver var svo elskulegur að baka vöfflur á kaffistofuni á rannsókn. Við hugsuðum til gengisins á rannsólnarsofunni á meðan við gæddum okkur á ljúfengum vöfflunum. En fanns okkur vest að það var ekki föstudagur þannig að við gætum verði "Memm" í 10 kaffinu.



Elsku Sigga takk fyrir mig... sjáumst í næstu ferð.
Sérstakar kveðjur fylgja þessu bloggi til rannsóknastofu Alcans á Íslandi... undir sílóunum.

mánudagur, október 18, 2004

Art home... on Sunday

Fóru stelpunar að selja pönnukökur og muffins í nágreninu um morgunnin. Mér stóð nú ekki á sama að vita af þeim á götunni. En þær eru að safna fyrir "pour children" ég veit ekki hvernig þær ætla að láta þau hafa þetta en engu að síður eru þær búnar að safan þó nokkru. Fór ég að versla þegar stelpurnar komu heim... það var svo gaman að fara á alla gömlu og góðu staðinna. Þegar ég kom heim var Art komin heim, en hann var í NY yfir helgina með Pat systur sinni. Var mikið rætt og mikið grínast þegar hann var kominn í hús.
Eldaði Sarah þennan rosalega fína kvöld mat, ne það var búið að lofa Catie Pizzu svo Art fór og náði í pizzu handa englinum.


Hér er svo öll fjölskyldan saman kominn frá Art talið: Art, Catie, Sarah, Zeek og Fai.
Hofrðum við svo á 2 bíómyndir áður en við fórum að sofa.

Hunted Saturday

Á laugardeiginnum héldum við áfram með búininginn. Vinkona Catiear kom í heimsókn. Hún heitir Amily. Algjör orku bollti... ég hélt að Catie væri erfið en úff þessi var alveg einstök og allveg ótrulega frábær. Stelpunar léku sér og bjuggu til rusl um allt húsið á met tíma, ég var ekki í heinsunar deildinni.
Um kvöldið var farið Misty Mountein, Hunted hey ride og hunted house. Þeir sem þekkja mig... og þurfa víst ekki að þekkj mig vel vita að ég er afskaplega bregðinn. Það er nóg að standa fyrir framan mig og segja Boo, þá bregður mér. En úff, við fórum inn í The hunted house og ég hélt að ég yrði ekki eldri. Það voru hlutir sem voru að fljúga á andlitið á mér og fólk sem skreið um gólfið og reyndi að hræða mann. En mér brá í hvert skipti sem einhver læddist að mér. Ég og
Amily fórum svo inn í allgjörlega svört göng... Amily að sjálfsögðu fyrir faman. Ég ríghélt í aumingja barnið ekkert gerðist fyrst en við reyndum að figra okkur áfram. Allt í einu var eins og einhver stæði fyrir framan okkur... og svo var öskrað djúpri kalrmannsröd. Ég hélt að ég yrði ekki eldir... ég tók Ameliu upp og hljóp til baka. Hún er enþá að tala um hvað ég var hrædd :-) Mér finnst bara ekkert sniðugt að borga fyrir að láta hræða sig. En þetta fór nú allt skánadi eftir þetta, nema Catie litla var byrjuð að gráta. Þegar við loksins komumst út úr kjallaranum og út í bakgarðinn tók við gangstétt sem náði að hliði. Ég var inni að taka myndir þannig að ég kom út svolíðið seinna... og þá sá ég Söru á harða hlaupum með stelpurnar í sitthvorri hendinni og á eftir þeim voru tveir menn með vélsægir og eitthvað af afturgöngum. Ég reindi að ná mynd en hún er allt of hreifð.

Hér eru stelpurnar áður en við fórum inn í húsið. Takið eftir drauginum í glugganum.


Hér eru stelpunar áður en við lögðum í hann í hunted hey ride.


Það var nú ekkert voðalega skelfilegt, en ég var sett aftasgt á vagnin og var Amily hliðinna á mér svo Catie og Sara. Stelpurnar voru alvega að gefast upp... þær voru orðnar svo hræddar. En það var keyrt í gegnum skóg þar sem allskonar hlutir gerðust oftast voru þetta bara hljóð í myrkrum skógi. En þá var það pínting aldarinnar fyrir mig, en það var að það var alltaf einhver sem kom upp að vagninum óséður og greip í öklan á mér eða á ögslina. Þar sem ég var aftast og greinilega fullorðin var ég aðal skotmarkið, auk þess sem ég lét í mér heyra þegar mér brá. Stelpurnar uppgvötvuðu aðferð til að vera ekki hræddar... það var að ÖSKRA til baka og viti menn ég er ennþá með hellu fyrir eyrunum.
Á eftir fórum við á kaffihús í Croze. Ég hef verið mjög oft í Croze og alltaf fundist þetta vera algjört skíta-plais en þvílík breiting. Þetta er eitt að bestu kaffihúsum sem ég hef komið á... og það er lifandi tónlist 4 kvöld í viku. Ekkert smá flott. Stelpurnar dönsuðu og við Sara fengum okkur hvítvín. Komum við stelpunum ekki í rúmmið fyrr en um 11pm. Ég nældi mér í DVD frá Art og fór og kúrði í rúmminu mínu.

Föstudagur... VA

Ég lagði af stað til VA og var komin hingað kl. 3:00 eins og ég hafði sagt. Ég elska hraðbrautirnar í TN þar sem leyflilegur hámarks hraði er 120 km\klst. En hann er eitthvað lægri í VA, en ég var nú ekkert að hengja mig í smáatriðin þegar ég fór yfir fylkysmörkinn.
Hófst verkefni númer eitt strax. En það var að sauma já ég sagði sauma hrekkjavöku gúning á Catie. (eins og ég var búin að koma að áður). En hér eru nokkrar myndir af viðburðinum.


Hér er Catie að sauma... eða svona næstum því. Við notuðum gamla Seras suamavél, sem gat ekki zik-zakað. Ótrúlegt hvað er hægt að gera með því að sauma beinar línur.


Það voru að sjálfsögðu tekin nokkur létt spor inn á milli og hér er Sarah og Catie að dansa við gott lag. Á gólfinu er efnið og við eigum bara eftir að sniða það. En ég komst að því að þessi 1 cm sem þarf að bæta við á Evróps efni er ekki til staða í US. Þannig að allt var 1 cm of stórt. Ég verð að setja mynd seinna af Catie is búningnum þar sem hann er í þotta vélinni.

laugardagur, október 16, 2004

FALL BREAK at VA

Jæja, þá er ég komin til VA til fósturfjölskyldunnar. Art er reyndar í NY yfir helgina með systur sinni, en hann kemur á morgun. Við Sarah höfum verið að sauma hrekkjarvöku búning á Catie. Hún ætlar að vera St. Jone, eða Jóna af Örk. Ekki spyrja mig hvernig henni datt þetta í hug... en við erum búnar að sitja sveittar og sauma búninginn.... ég set mynd inn seina af honum. Ég er mjög stolt af öllum saumaskappnum og öllum rykkingunum ... ég held að ég sé frábær sauma kona. Haldið þið að það sé of seint fyrir mig að skipta um aðalgrein?
Annars ætla ég bara að hanga og hafa það gott um helgina...
Meira seinna og myndir... Kristin

fimmtudagur, október 14, 2004

BANNI AFLÉTT

Eitthvað fór textin annað en hingað. En hann var eitthvað á þessa leið...

Þá er einn af erfiðustu dögum lífs míns lokið. Ég held að ég hafi aldei verið jafn stressuð fyrir nokkurn dag. Mér gekk ekki allt of vel í prófunum, ég held að það hafi eitthvað með það að gera að ég svaf einungi 3 tíma. Þannig að blogg banni hefur verið aflétt þar sem þessi hrinllilegi dagur er úti.
En dagurinn var svona:
Vaktn....
Æddi niður í kaffiteríu og fékk með egg og beikon.
Gat alls ekki einbeitt mér í kaffiteríuni það var alltaf einhver að koma og segja hæ... og bla bla bla.
Éxam 1 var kl. 9:30 og lauk því kl. 12:30 það var í Human Ecology.
12:45 var ég með fyrirlestur... um Sours Reduction. Jájá ég veit að ég hefði átt að geta talað um þetta með lokuð augun en vá... öll orðinn sem ég var búin að læra utanað fyrir prófinn tvö komu stöðugt upp. Á endanum gafst ég upp ... og sagði við dreinginna að ég yrði að gera þetta á barna ensku. Þeim til millirar gleði... þeir voru allavegana allir borsandi.
Hafið ég hálftíma fyrir næsta próf... stökk ég aftur í kaffiteríuna og fékk mér að borða. Var ég mjög dónaleg við alla í þetta skiptið og neitaði að tala við það.
Ég hlóp sveit í næsta próf, kl. 3pm í Environmental Practis I, en það próf stóð til kl. 7pm... ég var að skirfa og reyna að muna allt sem ég ætlaði að muna í alls 7 klukkustundir.
kl. 7 var komið að tíma hjá Dr. Silver í Haz Waste Manag sem stóð til 10pm. Ég var ekkert búin að lesa og ekki búin að gera verkefnið... hann lætur okkur alltaf lesa 120-50 bls. fyrir hvern tíma. Hann var ekki ánægður með mig, en ég reyndi að malda í mógi og sagði að ég hefði bara allt of mikið að gera.
Þegar ég kom heim var komin tími til að pakka og skola af sér svitan. En þá mundi ég eftir að ég átti eftir að fara með vatnsheldu myndavélinna mína í framköllun, hringdi ég því í Mami því hún var búin að biðja mig að hafa samadan næst þegar ég færi... Fórum við í WallMart og að sjálfsögðu týndi ég henni... ég var að niðurlotum komin þegar ég fann hana aftur. Þetta var allveg að fara með mig...
Ég skilaði Mami og fór að sofa.

sunnudagur, október 10, 2004

Nantahala NC

Jæja, þá er ein frábærasta helgi sem ég man hreinlega eftir búin, og nú taka skólabækurnar við næstu 5 daga... ég hef ekki hugsað mér að blogga á meðan á mid-term stendur þannig að þið "megið" sleppa að kýkja á síðuna næstu 5 daga.
Tak er svo magrt sem gerðist um helgina og mig langar að skrifa um... að ég veit ekki hvar ég á að byrja... svo að ég áhvað að skirfa ekki neitt.
Hvernig hljómar þetta???? svör óskast í coments:
.
Kristin RR-guide

föstudagur, október 08, 2004

Er að leggjá í hann...

Jæja þá styttist að ég fari að leggja í hann niður götuna í átt að BucRigde A þar sem Jeniffer býr. Ég er ekki viss að hún leifi mér að taka allt dótið sem ég er með. En ég fór að versla í morgun og viti menn ég er búin að fylla nýju flottu stóru Benetton töskuna mína. Ég fór niður í CPA og mátaði já ég sagði mátaði alla svefnpokana. Þanngað til að ég fann þennan eina rétta en hann þolir 5°F þannig að mér á ekki að verða kalt. En trúið mér það verður gríðalega kallt ... og það er nýbúið að hleipa úr stíflunum þannig að allt kalda vatnið á botninum er komið á yfirborðið. En ég veit að þetta á eftir að vera skemmtilegt þar sem ég tók fullt af bjór. Annar er ekkert fleyra að frétta ég skrifa meira á sunnudaginn.

fimmtudagur, október 07, 2004

En ein FIMTUDAGUR

Godan daginn allir saman. Ta er en ein fimmtudagurinn byrjadur. Eg er reyndar vel undirbuin undir hann ad tessu sinni. Enda bara eitt verkefni fyrir daginn, en tad var erfitt (Hazarous Waste Management-5000).
Eg byrjadi daginn snemma og for nidur i skola ad fa mer morguna mat (sem eg geri annars bara um helgar) og fekk mer beikon, egg og kartoflur. Jammi jamm. Var aetlunin ad gera verkefni tar til naesti timi byrjar... verd eg nuna ad fara ad vinna i tvi.
Kvedja a longum fimmtudeigi
(RR ferd a morgun :)

miðvikudagur, október 06, 2004

River Rafting FINAL

Jæja þá er ég búin með eitt loka próf og það var í RR. Mér hefur hreinlega ALDREI gegnið jafnvel á prófi. Ég vissi ÖLL svörinn. Já, já ég veit það er ljótt að monta sig en Vá, ég er alveg í skýjunum. Ég læt ykkur vita um leið og ég fær einkunnin. En mér verður að ganga vel á verkelgahlutanum um helgina, drekkja eignum og reyna að halda öllum á lífi og í einu lagi á mínum bát. Þá verð ég með A í RR og próf upp á að vera guide á gúmmi tuðru.
Nú er bara að bretta upp ermar fyrir átök næstu viku, en það verður ekki eins auðvelt og þetta. Kveðja úr sól og sumri...

þriðjudagur, október 05, 2004

FALL BREAK!!!

Ég var að enda við að tala við Söru (host-mom í VA) og var ég að hugsa um að fara í heimsókn til þeirra og eyða smá "Qality-time" með þeim. Þá kom í ljós að Sara og Catie eru að fara til Fishers Island með litlu flugvélinni.

Hér er mynd af eyjunni grænu. Ég hreinlega elska þessa eyju. Ég vona að ég komist með þeim, þar sem þær ætla á fimtudeginum 14 okt, þann dag er ég í 3 prófum, með einn fyrirlestur og eitt stór heima verkefni. Ég kemst ekki fyrr en um hádeigi á föstudag. Ég verð bara að bíða og vona, sjá hvort þau vilji ekki endilega taka mig með þar sem ég er svo skemmtileg og bíða í einn dag eftir að ég komi.

Ég mun lyggja á bæn, og vona að þið gerið slíkt hið sama. Kveðja Kristin

sunnudagur, október 03, 2004

L Æ R A

Eftir að hafa farið í mogunmat (kl 11, þar sem hann byrjar ekki fyrr) með Mami, áhváðum við að fara í mjög stutta verslunar ferð. Ég keypti bara sokka ;-) ég var alveg rosalega dugleg (en þeir kostuðu 7$ úff). Var ég með stuttan fyrirlestur um Ísland á Enghlis Tabel kl. 4-5:30 en þá fór ég upp á flotta bókasafnið okkar ETSU C.C. Sherrod Library. Þar hitti ég Anne og Stephani. Þær gerðu að sjálfsögðu grín af því að ég væri alltaf með myndavélina á mér... þannig að ég tók nokkrar myndir sem sönnunar gögn (að ég hafi verið að læra).



laugardagur, október 02, 2004

French Broad NC

Mætinginn hjá Exit 11 var góð nema einugis 3 "stelpur" mættu af 7 mögulegum. En það var 120% mæting hjá stákunum. Hvernig sem það gerðist enduðum við stelpunar saman í bát með 2 sem þorðu að fara með okkur (Holly, Jenifer, Nich og Jeff).Fékk ég far með Jenifer þar sem hún býr í húsi A hér á BuccRigde.
Þegar við komum uppeftir tróðum við okkur í blauta blautbúninga... hofðum SVO á 15 mínútna myndband, setum á okkur hjála og vesti, héldum í 15 mínútna rútuferð... ég hélt að ég myndi aldrei komast í ánna.Ég var að sjálfsögðu með myndavél við hendina eða réttara sagt öxlina, en í mestu flúðunum var ekki hægt að taka myndir, en þeir sem hafa vit á RR þá var stæðast flúðinn 5 á árskalanum.



Hér er mynd af útsýninu, þar sem áin breyddi úr sér. French Broad er alveg mögnuð á... væri ég til í að fara hana niður á litlum kæjak. En það verður að bíða þar til seinna. En þetta var rétt æfing fyrir næstu helgi sem er alvöru RR helgin... þar sem við verður leiðsögu mennirnir á ánni. Úff, rosalega vorkenni ég þeim sem ég verð með í báttnum. En eftir þetta námsskeið eigum við að geta verið White river - leiðsögumenn.


Hér er blautur og kaldur hópur námsmanna í RR,ég er þessi vígalega til hægri á myndinni, ú hvað ég tek mig vel út í blautbúning.
Má ekki vera að þessari vitleisu svona á laugardags kvöldi. Lifið heil....

föstudagur, október 01, 2004

Anne 26 ára - til hamingju!

Þegar ég kom heim úr tíma... kom Anne við hjá mér og sagði að þau ætluðu að hittast kl.9:30 hjá henni hvort ég vildi ekki koma. Við horfðum á Buch og Kerry kappræða... eða réttara sagt Kerry hrista hausin og Bush að reyna að nota hausin. Þetta var allveg fáranlegt, allar spurningarnar sem hann (Buch) reyndi að svara einduðu á "the war in Iraq". Svo var spilað TABBU, orðaleikur þar sem ekki má nota orð en maður á að geta upp á rétta orðinnu. Frábær leikur nema hvað ég er ekki alveg með alla þessar leikara á hreinu. En mjög skemmtilegur leikur, pínu stressandi. Þegar við vorum búin að spila ædu Kai og Stephani út og komu inn með "bleika" köku. Þá komst ég að því að þetta var afmælis dagur Anne, þ.e. 1 okt. varð hún 26 ára. Hæ hó jíbí jej ... og jíbí ja.


Hér koma Tabía og Stephani með bleiku kökuna. Kai bakaði kökuna, Stephani bjó til kremið og Tabia skreiti kokuna. Frábær árangur... ljúfeng kaka.


Þá var komið að afmælisbarninu að óska sér og blása á kertinn. Hún vildi ekki segja okkur hvers hún óskaði sér, ég veit ekki hvers vegna!!!