Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

sunnudagur, nóvember 28, 2004

Er að drukkna í verkefnum

Day with Sharon

Sharon hringdi í mig snemma á laugardags morgni. Var ég að sjálfsögðu sofandi, bauð hún mér í leikus. Vildi hún sína mér Bristol áður en við færum í leikhúsið...


Bristol er fæðingar staður Kántrí tónlistar og er hann þekktastur fyrir það. Einnig er bærin á mörkum VA og TN. Sem þíðir að ein ganta skilur af fylkinn, og er hún kölluð fylkisgast. En þetta er mjög áhuga vert þar sem það er tekjuskattur í VA en ekki TN auk þess er vöru skattur 9,4% í TN en einungis 4% í VA. Þannig að fólkið vill vinna TN megin en versla VA megin. Það eru ekki margar verslanir lengur við götuna þær hafa allar flutt til VA í verslunarmiðstöðinna.


Martha Washington hótelið er í Abington, þar sem leiktritið var. Þetta er sögufrægt hótel, sérstaklega þar sem Martha the first lady dvaldist þarna. Þetta er allveg einstaklega flott hótel... mundi setja fleiri mydnir ef ég hefði meira pláss.

Þetta er svo leikhúsið sem við fórum í þetta er fylkis leikhún VA. Við sáum "Modern Christmas Carol" Þar sem 4 draugar heimsækja ríka jóla púkan.

Við fórum upp á stíflu á Hugo-dam (minnir mig að hún heitir :S ) Ótrúlega flott útsýni.. þau (Sharon og John) eiga bát og skíli við vatnið (bak við fyrsta voginn). Þetta er handbygð stífla... fer vatnið svo þaðan í Broun stýfluna.


Sharon er búin að setja upp smá jólaskraut... en þau hjónin skáru Jesú fjölskylduna út og máluðu hvíta og settu svo kasstara á hana. Þetta kemur allveg ótrúlega vel út.

Þetta er Toby fjólksildu hundurinn, hann er enþá bara hvolpur en alvega ótrúlag hlíðinn og sætur.
Í dag sunnudag hef ég ekki gert neitt nema "læra" og fara aðeins að versla með Anne.
Góða vinnu viku....

föstudagur, nóvember 26, 2004

Thanks Giving Gabool Gabool

Jæja þá er Þakkargjörðarhátíðinn um liðinn... ég er en þá að springa. En ég fór með Keeley og Jonna til mömmu hans. Var fleira fólk saman komið þar.

Var maturinn hreinastla lostæti... enda ekki við öðru að búast.



Jonna er í miðjuni og Keeley er í hæra horninu. Manna Jonna, Fayth, við hliðin á Keelay - vinna hjón hennar.

Papas skilaði á gítar og söng fyrir okkur... við reyndum að syngja með.

.
... í morgun var ég vakin semma til að fara að versla vorum við komin á plannið hjá Mollinu um kl. 7. Var fólk að steyma út með jólagjafir í fannginu. En þetta er stærsti verslunardagurr í US, og allir fara að versla. Ég keypti mér "bleika" skóg... já ég veit að margir fá sjokk. En ég svo mikil smirja... Anne vinkona mín reynir alltaf að sanfæra mig um að bleikt sé aðal liturinn, svo förum við að versla og ´við plötum hvort aðra til að kaupa hrillilega hluti... svo okkur finnst allveg mergjaðir.

þriðjudagur, nóvember 23, 2004

Kominn tími á BLOG!!!

Jæja ágætur lesendur.... það eru líklega allir orðnir þreyttir að kíkja á þessa leiðinlegu síðu þar sem ekkert gerist. En ég hef áhveðið að reyna bæta þetta upp að einhvejru leiti. Og fylla upp í eyðurnar þar sem við á...
Er að fara á NASCAR, eða réttarasagt Jólajós á hraðbrautinni. Með Sharon Web (sem ég hef reyndar aldrei hitt áður) og mun ég segja hvernig sú rennsla var seinna í kvöld.

....
Þetta var alveg frábært og að fá að ganga á brautinni (eða reyna að ganga - ég skreið eiginlega). Sharon kom með vinkonu sína með ... var áræðanlega stressuð að hitta einhvern hálvita frá Íslandi. En við skemmtum okkur konunglega...


Góðar stundir...

sunnudagur, nóvember 07, 2004

Washington DC - her we come.

Ég held að við gerðum að láta myndirnar tala sínu máli.








HILDUR HEIM.... ;-(

föstudagur, nóvember 05, 2004

VA-helgi

Um morgunin lögðu þrjár kátar snótir upp í ferðalag til VA. Kristín, Hildur og Anne.


Var þjóðvegur 81 að sjálfsögðu tekin í nefið. Við stopuðum við Natural Bridge (Exit 175).


Þegar við komum til VA.... biðu skilaboð á símanum eftir mér. Catie vildi láta ná í sig.... og það gerði ég. Tókum við hana út að borða og ís á eftir. Svo var gónt á DVD, svo "svæfði" ég Catie. Horfði á aðra DVD og fór svo aftur upp og svaf hjá snúlluni minni. Hildur og Anne læstu öllum dyrum og setu hitan í botn...

miðvikudagur, nóvember 03, 2004

ROADTRIP

Eftir leikfimmi hjá mér var haldið í átt að Knoxville þar sem risa Outlett Mall eru. Það var verslað pínulítið ... svo keyrðum við í gegnum Great Smoky Mountains National Park í rigningu en höfðum samt gama af.

Hinumegin fjallsins búa Cheerokee indjánar... þeir voru allir farnir að sofa þegar við komum ;-(


Keyrðum við svo heim í gegnum Ashville.