Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

miðvikudagur, september 29, 2004

Japans kvöld

Mér gekk vel í prófinu í mogun þrátt fyrir að hafa verið vakandi langt fram á nótt með þjóðverjunum og hafa svo til ekkert lært. Ég hlít bara að vera snilllingur (já með 3 elllum). En í kvöld plataði Anne mig með sér að fara með japönsku bekknum hennar út að borða. Maturinn var heint frábært... þetta var ekki svona típíst japanst heldur meira svona austurlenst alment. En ég hef aldei verið með jafn miklu af skrítnufólki á einum stað. Vó þessi ameríkanar sem voru þarna sjást sko ekki á kapus, nema í hópum.

Hér sést hluti af hópnum, kennarinn er á endanum (lítur út eins og japani, er allveg frábær) og hitt eru nemendurnir. Anne er næst í rauðri peysu að reyna að borða ís með prjónum.
.
Svo voru allskonar leikir og viti menn ég VANN :-) verðlaunin voru eitthvað óætt góðgæti ættað frá Japan. Allt með söli utaná, ulla bjakk.
Hér er bingó spjaldið mitt. Þetta eru japanskar tölur, skrifaði Anne nöfnin á þeim í hornin svo ég gæti verið með. Voru sojabaunir notaðar sem merki. Þetta tók óratíma þar sem nemendurnir kunni greinilega ekki að telja upp á tíu, híhíhí.
Erfiður dagur á mogrun og ætla ég því að fara að skríða upp í. Góða nótt.

1 Comments:

Blogger Kristin (Issy) said...

Elsku Halla Karen mín, rosalega var gaman að heyra frá þér. Viltu biðja pabba eða mömmu um að hringja fyrir þig til mín svo ég geti talað við þig :-o
Knúsar og kossar dúllan mín.

1. október 2004 kl. 01:00

 

Skrifa ummæli

<< Home