Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

sunnudagur, september 12, 2004

Pic-nic

Laugardagurinn rann upp hrein og fargur. Þar sem ég vaknaði snemma áhvað ég að fara í smá öku ferð um mitt nánasta nágreni. Viti menn ég viltist (þetta kemur ekki oft fyrir). Ég var orðinn allt of seinn, en náði smat á síðasta mini-waninn. Þegar við komum blasti við okkur þetta líka gríðalega veislu borð...

Versluborðin hreinlega svignuðu undan krásingunum. Þvílíkt magn af mat... enda voru 70-80 erlendir nemar mættir á svæðið. Fór svo að maturinn kláraðist ekki, og voru allir sendir heim með matarbox með afgöngum :-)
Nokkrar myndir úr frjörinu:

Ég og Anna frá þýskalandi.

Borðað í bátaskýlinu, þar sem sólinn náði ekki að skýna.

Þetta er Daníel sonur Chang frá Suður-Kóreu. Algjört krútt og allir meiga fíflast með hann.

Rosalega skemmtilegur dagur... enduðum við daginn með að fara á Mac-Donalds og tala um daginn og veigin til kl. 22:30. Þá fór ég heim og horfði á DVD og fór svo að sofa.
Þannig var nú það...

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Blessuð Stína
Það er greinilega mikið að gera hjá þér ekki síður í samkvæmislífinu.

Kær kveðja
Alma Birna

13. september 2004 kl. 09:27

 

Skrifa ummæli

<< Home