Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

þriðjudagur, september 14, 2004

Nýr meðlimur... í íbúð 352.

Má ég kynna: Gulla gullfisk


Nýjasta meðlim þriðju hæðar. Myndin er pínulítil felumynd þar sem Gulli-Gullfiskur er blár og meðlegjandinn minn annsi glisgjörn. Eins og sjá má á myndinni. En hún gaf honum eitthvert nafn í gær, Bill, Bod eða eitthvað í þá veru. Ég náði ekki alvega nafninu (aldei þessu vant) en hún var ekki alveg viss hvað hún vildi kalla hann. Svo ég ætla að bíða þar til hún hefur áhveðið sig og leggja það þá á minnið... ég er svo ótrúlega hagsýn.

Annars er allt gott af mér að frétta, bara allt brjálað að gera í skólanum. Nú eru flestir kennarar byrjaðir að tala um S T Ó R verkefni eða P R Ó F. Smá fiðringur komin í magan á mér með það allt saman... en það er bara að bíta á jaxlinn.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Blessuð Kristín
Eru einhver verðlaun fyrir þann sem finnur fiskinn fyrst? Er hann nálægt hægra horninu á myndinni?

Kær kveðja
Alma Birna

15. september 2004 kl. 10:08

 
Blogger Kristin (Issy) said...

Til hamingju Alma Birna, þú hefur unnið knús frá mér OOO.
Eins og glögglir lesendur hafa áttað sig á, þá snýrn hann á hvolfi... er hann ekki sætur :-)

15. september 2004 kl. 10:55

 
Blogger Sonja said...

Takk fyrir útskýringuna, ég var sko ekki að sjá fisk á þessari mynd :)

16. september 2004 kl. 06:22

 

Skrifa ummæli

<< Home