Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

föstudagur, apríl 22, 2005

Vodkakúrinn

Góðann daginn gott fólk sem nennir að lesa þetta strjála blogg hjá mér.
En það vildi til tíðina hér fyrir austan að ég fór í leikhús ... já á Vodkakúrinn, með Helgu Braga og Stein Ármanni.
Við fórum 3 héðan Kartín (skifstofu mær), Maggi (mengun) og ég (öryggis-Stína). Þetta var þvílík ádeila á megrunnar kúra... alveg órtúlega fyndið ... maður lá hálf marinn af hlátri þarna í félagsheimilinu á Eskifyrði (Valhöll). Viðbrunnuðum svo bara beint heim og fórum í háttinn enda kl. að verða 23:30.


En bara til að væla við ykkur líka þá fékk ég ÖMULEGT herbergi í þessu úthaldi. Enda var einhver ½ viti sem afgreiddi mig hjá ESS. En ég er í herbergi (B3-13) við útganginn og hurðinn skellist alltaf og þegar ég slekk ljósinn er enn bjart í herberginnu... (léleg einangrunn) og þegar einhver er að reykja í hurðinni (sem gerist OFT) þá kemur reykurinn allur inn til mín... eða hluti af honum allavegna.... allavegana lyktin. Og þig sem þekkið mig .. þá er það ekki besta lykt sem ég finn og það að hafa bjart þegar ég sef ... you know... Auk þess er BARA 1 koddi og það er vondlykt af honum.... og þið viti hvað það þýðir (kodda prinssessan).....
Annars fer bara vel um mig hér á Reyðarfyrði...
Kveðja úr grínbænum