Fyrsta verkefnið komið í hús...
Jæja þá er komið að því... ég fékk fyrsta verkefnið mitt til baka við ETSU. Það stóð sérstaklega að ég hefði ekki verið dreigin niður fyrir stafsetningarwillur... en ég fékk 7.5 VÁ hvað ég er ánægð með mig núna.... :-) ég var búin að undirbúa mig undir stórt F í rauðum hring. En í staðin fékk ég 7,5 með bláum stöfum í hornið. Ætli ég hafi ekki horft á of margar ameríkar bíó myndir þar sem nemendur voru feldir ef kennarin líkaði ekki við þá.
Annað merkilegt sem er að gerast er að það er flugrit um alla veggi skólans með nafninu mínu á... já ótrúlegt en satt þá er ég orðin fræg (það þarf nú ekki mikið til að meika það í Ammeríku). En hér er hægt að skoða eintak af flugritinu: Kristin hin fræga.
Jæja ég læt þetta gott heita í bili og segir ykkur betur fréttirnar á morgun.
góða nótt.
Annað merkilegt sem er að gerast er að það er flugrit um alla veggi skólans með nafninu mínu á... já ótrúlegt en satt þá er ég orðin fræg (það þarf nú ekki mikið til að meika það í Ammeríku). En hér er hægt að skoða eintak af flugritinu: Kristin hin fræga.
Jæja ég læt þetta gott heita í bili og segir ykkur betur fréttirnar á morgun.
góða nótt.
2 Comments:
Það er ekki að spyrja að þér kerling - alltaf fjör nálægt þér. En spennandi - ætlarðu að bjóða uppá harðfisk og hákarl?
17. september 2004 kl. 06:18
Það má því miður ekki koma með matvæli inn í ladnið, þar sem þeir hér i Ammeríku ná ekki að klára matinn sinn. Þannig að það verður engin harðfiskur né hákall að þessu sinni.
17. september 2004 kl. 11:09
Skrifa ummæli
<< Home