Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

miðvikudagur, september 08, 2004

CONTRACTORS

Heils og sæl elskurnar mínar!
Ég hef ekki verið í skapti til að blogga þar sem gærdagurinn var algjörlega eiðinlagður fyrir mér. En þegar ég var í sturtu um morguninn var dyrabjölluni hringt og voru það iðnaðarmenn á ferð sem vildu skipta um glugga í mínu herbergi. Ég er svo almeninleg að ég sagði að ég væri að fara í skólan, að það væri í lagi ef þeir yrðu snöggir. OK og ekkert mál.
Þegar þeir voru búnir að vera í klukkutíma og ég að verða og sein í skólan (ekki eins og ég vakni mörkum tímum áður en ég fer í skólan). Keeley og Jonah koma heim og ég áhvað að fara áður en að þeir eru búnir. Tek það farm að það var helli rigning úti og þeir að skipta um glugga!!! Bið ég þá um að heinsa gólfið á eftir sig og læsa hurðinni. OK og ekkert mál. Þegar ég kem heim 4 tímum síðar eru hurðin gal opin og teppið á gólfinu mínu allr í glerbrotum og smurolíu blettum. Ég var svo reið að ég nötraði. Hringid í Club-housið og þar var næstum skellt á mig. Keeley sem kom heim áður enn hún fór í vinnuna sagði mér að hringja aftur. Þar var mér tjáð að ég ætti bara að þrífa þetta sjálf. Þá skellti ég á og að sjálfsögðu þreif allt draslið upp, nema olían er enn í teppinu mínu. Og gluggin lítur svona út...

... þar sem annar af nýju gluggunum brotnaði. Sem þýðir að þeir verða að koma aftur. En ekki á meðan ég lifi. (PS. finnst ykkur ekki útsýnið flott?)

Í morgun, ég var komin á fætur þar sem ég fór í tíma kl. 9:15 mætti annar iðnaðar maður sem vildi fá að mála eitthvað. Við Keeley bókstaðlega hentum honum út. Var Keeley búin að fá kast á alla iðnaðarmenn sem hún hafði náð í daginn áður. Þegar ég kem heim úr leikfimmi, mæta 7 fíleldir karlmenn INN í íbúðinna okkar til að gera við hitt og þetta. En þá var ETSU pappírs pésar með í för þannig að þeir fengu að koma inn.

Þegar ég kom heim úr RiverRaftin þá beið þessi skilaboð eftir mér á vegnum.


Þetta er orðrétt hvað James sagði. Svo að ég mun ýta á þennan takka með glöðu geði ef þeir koma aftur. Með leifi frá æðsta strumpi.
Ég er búin að taka gleði mína á ný og byrjuð að kafa mér ofaní heimaverkefnin.
Góðar studir.

1 Comments:

Blogger Sonja said...

Vá þvílíkt og annað eins. Þið góðar samt að taka ekkert múður. p.s. Kristy er alveg frábær þýðing á Kristín - borið eins fram (m.v. sunnlenskan framburð ;)

9. september 2004 kl. 07:06

 

Skrifa ummæli

<< Home