Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

sunnudagur, október 10, 2004

Nantahala NC

Jæja, þá er ein frábærasta helgi sem ég man hreinlega eftir búin, og nú taka skólabækurnar við næstu 5 daga... ég hef ekki hugsað mér að blogga á meðan á mid-term stendur þannig að þið "megið" sleppa að kýkja á síðuna næstu 5 daga.
Tak er svo magrt sem gerðist um helgina og mig langar að skrifa um... að ég veit ekki hvar ég á að byrja... svo að ég áhvað að skirfa ekki neitt.
Hvernig hljómar þetta???? svör óskast í coments:
.
Kristin RR-guide

6 Comments:

Blogger Sonja said...

Mér líst nú ekkert á þetta. Það er svo gaman hjá þér að ég er hrædd um að þú komir bara ekki aftur heim!

Hafðu það annars sem allra best og gangi þér vel í prófunum :)

11. október 2004 kl. 12:23

 
Blogger Kristin (Issy) said...

takk Sonja mín, ég er með mestar áhyggjur að ég gleymi að senda þér afmælist kort á fimmtudaginn... ekki vera leið ef ég gleymi því OK :-)
Kristin

11. október 2004 kl. 14:42

 
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ! Gott að það er gaman. Þú ert nú búin að vera svo rosalega dugleg að skrifa og held að það sé ágætt að þú snúir þér aðeins að bókunum :-). Gangi þér vel í prófunum systir kær. Hlakka til að fara með þér niður Hvítá (auðvitað þori ég það aldrei).
Kveðja Karen.

11. október 2004 kl. 18:55

 
Blogger Kristin (Issy) said...

Karen mín, Hvítá er nú bara lækjarspræna miðað við þær ár sem ég hef verið að fara niður um. Við förum beint í Norðurá þegar ég kem heim... eða í leisingunum í vor, jibí.
þín litla systir

11. október 2004 kl. 23:21

 
Anonymous Nafnlaus said...

Skemmtu þér vel yfir námsbóknum!
Kv Jóhanna

12. október 2004 kl. 06:00

 
Blogger Kristin (Issy) said...

takk Jóa mín, það veitir víst ekki af.

12. október 2004 kl. 07:56

 

Skrifa ummæli

<< Home