Nantahala NC
Jæja, þá er ein frábærasta helgi sem ég man hreinlega eftir búin, og nú taka skólabækurnar við næstu 5 daga... ég hef ekki hugsað mér að blogga á meðan á mid-term stendur þannig að þið "megið" sleppa að kýkja á síðuna næstu 5 daga.
Tak er svo magrt sem gerðist um helgina og mig langar að skrifa um... að ég veit ekki hvar ég á að byrja... svo að ég áhvað að skirfa ekki neitt.
Hvernig hljómar þetta???? svör óskast í coments:
.
Kristin RR-guide
Tak er svo magrt sem gerðist um helgina og mig langar að skrifa um... að ég veit ekki hvar ég á að byrja... svo að ég áhvað að skirfa ekki neitt.
Hvernig hljómar þetta???? svör óskast í coments:
.
Kristin RR-guide
6 Comments:
Mér líst nú ekkert á þetta. Það er svo gaman hjá þér að ég er hrædd um að þú komir bara ekki aftur heim!
Hafðu það annars sem allra best og gangi þér vel í prófunum :)
11. október 2004 kl. 12:23
takk Sonja mín, ég er með mestar áhyggjur að ég gleymi að senda þér afmælist kort á fimmtudaginn... ekki vera leið ef ég gleymi því OK :-)
Kristin
11. október 2004 kl. 14:42
Hæ! Gott að það er gaman. Þú ert nú búin að vera svo rosalega dugleg að skrifa og held að það sé ágætt að þú snúir þér aðeins að bókunum :-). Gangi þér vel í prófunum systir kær. Hlakka til að fara með þér niður Hvítá (auðvitað þori ég það aldrei).
Kveðja Karen.
11. október 2004 kl. 18:55
Karen mín, Hvítá er nú bara lækjarspræna miðað við þær ár sem ég hef verið að fara niður um. Við förum beint í Norðurá þegar ég kem heim... eða í leisingunum í vor, jibí.
þín litla systir
11. október 2004 kl. 23:21
Skemmtu þér vel yfir námsbóknum!
Kv Jóhanna
12. október 2004 kl. 06:00
takk Jóa mín, það veitir víst ekki af.
12. október 2004 kl. 07:56
Skrifa ummæli
<< Home