Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

mánudagur, október 18, 2004

Art home... on Sunday

Fóru stelpunar að selja pönnukökur og muffins í nágreninu um morgunnin. Mér stóð nú ekki á sama að vita af þeim á götunni. En þær eru að safna fyrir "pour children" ég veit ekki hvernig þær ætla að láta þau hafa þetta en engu að síður eru þær búnar að safan þó nokkru. Fór ég að versla þegar stelpurnar komu heim... það var svo gaman að fara á alla gömlu og góðu staðinna. Þegar ég kom heim var Art komin heim, en hann var í NY yfir helgina með Pat systur sinni. Var mikið rætt og mikið grínast þegar hann var kominn í hús.
Eldaði Sarah þennan rosalega fína kvöld mat, ne það var búið að lofa Catie Pizzu svo Art fór og náði í pizzu handa englinum.


Hér er svo öll fjölskyldan saman kominn frá Art talið: Art, Catie, Sarah, Zeek og Fai.
Hofrðum við svo á 2 bíómyndir áður en við fórum að sofa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home