Anne 26 ára - til hamingju!
Þegar ég kom heim úr tíma... kom Anne við hjá mér og sagði að þau ætluðu að hittast kl.9:30 hjá henni hvort ég vildi ekki koma. Við horfðum á Buch og Kerry kappræða... eða réttara sagt Kerry hrista hausin og Bush að reyna að nota hausin. Þetta var allveg fáranlegt, allar spurningarnar sem hann (Buch) reyndi að svara einduðu á "the war in Iraq". Svo var spilað TABBU, orðaleikur þar sem ekki má nota orð en maður á að geta upp á rétta orðinnu. Frábær leikur nema hvað ég er ekki alveg með alla þessar leikara á hreinu. En mjög skemmtilegur leikur, pínu stressandi. Þegar við vorum búin að spila ædu Kai og Stephani út og komu inn með "bleika" köku. Þá komst ég að því að þetta var afmælis dagur Anne, þ.e. 1 okt. varð hún 26 ára. Hæ hó jíbí jej ... og jíbí ja.
Hér koma Tabía og Stephani með bleiku kökuna. Kai bakaði kökuna, Stephani bjó til kremið og Tabia skreiti kokuna. Frábær árangur... ljúfeng kaka.
Þá var komið að afmælisbarninu að óska sér og blása á kertinn. Hún vildi ekki segja okkur hvers hún óskaði sér, ég veit ekki hvers vegna!!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home