Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

sunnudagur, október 24, 2004

Appalachian trail

Við Anne vöknuðum snemma og æddum af stað niður á MacDonald þar sem við ætluðum að hittast kl. 10, eða það hélt ég. Viti menn engin mætti... við áhváðum að fara þá bara sjálfar og labba Appalachian trail eða allavegana hluta af leiðinni. Við fórum upp á hæst tind á allri leiðinni eða það höldum við allaveganna, en hann heitir Roan Mountain. Meira veit ég ekki um þessa leið.
Her is Anne... having fun in the fog.

Me and Anne having fun at the state line. Wach out NC her comes Anne and her inturnship.

Um kvöldið fórum við svo í bíó með Kai and Tabia á Shark tail. Frábær mynd.

Jæja nú ætla ég að fara að sofa... góða nótt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home