Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

mánudagur, október 18, 2004

Föstudagur... VA

Ég lagði af stað til VA og var komin hingað kl. 3:00 eins og ég hafði sagt. Ég elska hraðbrautirnar í TN þar sem leyflilegur hámarks hraði er 120 km\klst. En hann er eitthvað lægri í VA, en ég var nú ekkert að hengja mig í smáatriðin þegar ég fór yfir fylkysmörkinn.
Hófst verkefni númer eitt strax. En það var að sauma já ég sagði sauma hrekkjavöku gúning á Catie. (eins og ég var búin að koma að áður). En hér eru nokkrar myndir af viðburðinum.


Hér er Catie að sauma... eða svona næstum því. Við notuðum gamla Seras suamavél, sem gat ekki zik-zakað. Ótrúlegt hvað er hægt að gera með því að sauma beinar línur.


Það voru að sjálfsögðu tekin nokkur létt spor inn á milli og hér er Sarah og Catie að dansa við gott lag. Á gólfinu er efnið og við eigum bara eftir að sniða það. En ég komst að því að þessi 1 cm sem þarf að bæta við á Evróps efni er ekki til staða í US. Þannig að allt var 1 cm of stórt. Ég verð að setja mynd seinna af Catie is búningnum þar sem hann er í þotta vélinni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home