Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

mánudagur, október 25, 2004


E T S U - - - H O M E C O M I N G - - - 2 0 0 4 - - -



Að sjálfsögðu tek ég virkan þátt í Homecoming hér við skólan. Við köldum þessa viku hátíðlega þrátt fyrir að hafa EKKERT football team. Við erum sko ekkert að hengja okkur í smá atriðinn hér í suðrinu. En það er alltaf samkeppni um "banners" og ég er í tveim nefndum sem voru með borða. ISO en ég áhvað að fara með þeim í skrúðgönguna þar sem engin mætti til að halda á borðanum, en Anne kom svo og hélt á honum með okkur.


Tek mig vel út með borðan fyrir ISO

En bara til að monta mig pínu lítið þá var VETSU í 3 sæti með borðan sinn. En ég er í VETSU en því miður hjálpaði ég þeim ekki með borðan, því þá hefðum við unnið :-þ

Hér eru svo eitthvað af skólasystkynum mínum. Þarna má sjá skólahljómsveitinna, klappstírunrnar og gospelkórinn.

Þetta var allveg gríðan legt fjör, á eftir var svo hægt að vinna alskonar verðlaun og ég kom heim með fangið fullt af Homecoming 2004 vörum. Veit ekki hvað ég ætla að gera við þetta allt, en ef enhverjum vartar eða langar í látið mig þá vita.

Kveð að sinni...

1 Comments:

Blogger Sonja said...

Tvær spurningar. Hvað er homecomming og hvað hefur það með amerískan fótbolta að gera?

26. október 2004 kl. 11:10

 

Skrifa ummæli

<< Home