Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

miðvikudagur, desember 29, 2004

Komin til Tennessee... loksins.

Jæja þá er ég búin að hvíla mig svilítið eftir að hafa verið vakandi í næstum 39 tíma. Var lítið um svefn síðustu nóttina þar sem allir í ferðinni voru á því að skemmta sér vel í San Diago síðasta kvöldið (NB! á mánudagskvöldi). Um morgunin eftir næstum engan svefn fór ég og annar úr ferðinni í San Diago Zoo-inn. Þar sem við gegnum okkur upp að hnjám við að reyna að sjá allan garðinn áður en við urðum að fara (höfðum við 6 tíma í garinum). Í uppáhaldi hjá mér vour ísbyrnirnir og pandabyrnirnir. En SD-zoo er ein af fáum dýragörðum sem hefur náð að halda lífi í nýfæddum pandabyrni legnur en 4 daga. Hann er 18 mánaða í dag og allveg rosalega sætur. Þegar ég var búin að skoða var náð í mig og var ætt um borðinn að ná í alla hina. Við keyrðum svo til LA. Voru allir á gríalegri orku og náðum við að halda öllum vakandi á leiðinni. Var veðrið í LA alveg ömurlegt... allar götur voru með fóði og varla hægt að keyra. Við fórum á hótelið og höfðum okkur til fyrir kvöldið og fórum svo nokkur út að borða með leyðsögumanninum (bara skemmtilegasta fólkið). Ég fór snemma til að ná rútunni út á flugvöll ... var rosa sorglegt að segja bless við alla nýju vini mína. En svona er lífið... hófst þá ferðinn út á flugvöll en þ að gekk stót slysa laust ... En þetta var nú meira flugið ... ég var kölluð upp og látinn fara aftur að töskunni minni sem gerði það að verkum að ég var síðasta manneskjan inn í vélinna... og var skellt á eftir mér. Það var því smá bið að við færum út á brautinna. Þegar út á brautina var komið vorum við númmer 5 í flugtak, gekk þetta allt rosa hægt þar sem veðrið var svo hörmulegt. Þegar við vorum orðin númmer 2 var flugvellinum lokað. Við biðum í ca. 40 mínútur þar til honum var opnað aftur. Loksis fengum við brotfara leifi og ædum eftir flugtaksbrautinni. Þegar við vorum alveg að taka á loft voru allar bremsur notaðar og allir farþegarnir flugu fram í sætunum og héngu á beltunum. Það var vélarbilun í vélinni. Við vorum dreginn að flugstöðinni þegar orðið var víst að um alvöru bilun var að ræða en ekki bara ljós á borðinu. Við sátum í 5 tíma í sætunum og héldum að við værum alltaf alveg að fara í loftið, allir með spent belti. Loksins fórum við svo í loftið ... fólki stóð nú ekki alveg á sama að vera að fara með sömu vél. Það sem það var brjálað veður var þvílík ókyrð og hélgum við oft bara á beltunum. Við lentum í OHIO mörgum klukkutímum seinna og allir búnir að missa af tengi flugi. Við komum út úr vélinni og sögðum hvert við værum að fara... Voru næstu vélar á áfangastaðinna allar allveg að fara. Fólkið þar á meðan ég sem var í vélinni og búið að sitja í 10 tíma á rassinum var látið hlaupa eftir allri flugstöðinni. Ég þurfti að komast í aðra byggingu og það með rútu og veseni í snjó og bil. Ég rétt næaði næsta flugi sem gekk vel... og viti menn ég þekkti sessunaut minn. Herjar eru líkurnar á því?

miðvikudagur, desember 22, 2004

Gledileg jol.. og farsaelt komandi ar!

Jaeja ta er eg ordin almeninlega solbrend og buin ad drekka allt of mikin bjor. Tessi ferd er buin ad vera hrein frabaer.
'eg byrjadi a ad fara til LA... gekk vel og for a Hostellid mitt.. tar var eg i herbergi med kojum... en vid vorum bara 3 i tvei... en plass fyrir 20 (mjog gott). Tar sem eg hafdi ekki mikin tima i LA for eg strax i skipulagda ferd um plassid og sa allt tetta helsta i LA... Stjornunar... holluwood... Universal.. HardRock... KinaTheater.... osfrv.
'Eg gelymdi vekjarqa klukkuni og gat tvi ekkert sofid um nottinin en Rechel (herbergisfelagi minn) eg stardi a klukkuna alla nottina. Morgunin eftir vaknadi eg snemma og tok rutuna ut a flugvoll og beid efti rutuni ti lHacienta hotelid. Aldrei kom rutan og tad voru 5 minutur tangad til ad eg atti ad vera maett. Stokk eg inn i naesta leigubil og sagdi honum ad flyta ser... viti menn... loggan stoppadi okkur rett adur en eg for ut af vallar svaedinu. Eg grat bad logguna um ad keyra mig a hotleid... en hun reyndi ad redda mer nyjum leigaubil a medan hin loggan reyndi ad fa leigubilstjoran til ad vidurkenna ad hann hafi ekki leifi til ad keyra. Uff... en svo kom belssud rutan .. en hun hafdi ekki liefi til ad stopa... eg oskradi a logguna "stop that BUS" hann stokk ut a gotuna og spurdi mig "is this you destination?" eg aeddi bara inn 'i rutuna.. og komst ti HAcienta 'i t'ima.
N'una er eg 'i Mexico solbrend og sael.. tetta er fin hopur af folki allir a minum aldri... eingin sma born. Tetta er buin ad vera svolitil leti fer en tad er bara fint.
Minar allra bestu jolakvedur og takk fyrir allt gamalt og gott a lidnu arum...
Ykkar Kristin

laugardagur, desember 18, 2004

Er að leggja í hann....

Ég er allgjörlega ósofin eftir erfiða nótt við að svara fj#$%# heimaprófinu. Ég rétt yfir marði að skila prófinu... en ég átti að skila kl. 1200 en viti menn ég sló síðasta lykilinnkl. 1153, öll tölvuver voru lokuð frá og með gærdeiginum. Herbergisfélagi minn prenntaði þetta út... ég held að ég hafi aldrei séð blöð fara svona hægt út úr prenntara (jú kannski, Jóa manstu eftir einhverju góðu atviki?). Til að gera stutta sögu lengri þá skilaði ég prófinu kl. 1207 stundvíslega. Kennarin stóð fyrir utan og beið eftir mér.
Eftir þetta fór ég að versla fyrir ferðinna, fór í vax og litun (verð að vera sæt fyrir myndalega mexicanana) heim að þvo þvott og horfa á sjónvarpi ... svo í afmælið hans Chang (húrra hann er 30 í dag). Þaðan ætti ég til Stephane og við fórum svo nokkur í bíó (Sjó-11) ... Stuart keyrði .. ég held að hann treysti ekki bílnum mínum ;-)
Núna er komið að því að ég fari í háttin enda ekkert búin að sofa.. og að fara í flug í fyrra málið.
Ég vill nota tæki færið og óska ÖLLUM gleðilegra jóla og þakka fyrir lesningu á árinu sem er að líða. Þakka allt gamal og gott ....
Ykkar Kristín,


NB! Reyndi að bæta eitthvað í ferðasöguna ef ég kemst á netið í Mexico.

fimmtudagur, desember 16, 2004

SORGAR DAGUR....

I will miss you Anne, Kai & Tabea...
Já það er mjög sorglegt í dag... þar sem best vinkona mín er að fara heim, Anne. Ég er að fara að keyra hana út á flugvöll núna kl. 11 ásamt Kai. Tabea fer líka í dag, en með seinni vél. Ég er að fara í próf kl. 1 svo að ég get ekki keyrt hana út á völl.


1/2 Kai, Anne & Tabea

miðvikudagur, desember 15, 2004

Bahias de Baja

Jóla ferðaáætlun... ferðinni er heytið til Bahias de Baja.
Jæja góðir hálsar, þá er komið að því að drífa sig í ferða skapið og æða um eins og haus laus hæna. Ferða plan mitt næstu tvær vikur er eftir farndi:
18 des: TRI - LAX (LA þar mun ég gista á "Los Angeles Backpakers Paradise Hostel" auk þess sem ég ætla að kíkja á fræga fólkið í Hollywood)
19 des: Lagt af stað frá LA til Ensenada í Mexico og gistum þar eina nótt, förum við eftir "The old Spanish Mission Trail".
20 des: Farið til Guerra Negro og gist í eina nótt, farið verður í hvalaskoðun um daginn (Grey Whales).
21-23 des: Bahía Concepcíon og gist í þrjár nætur. Hér munum við slaka á og skoða þennan fallega stað, meðal annars La Trindad auk þess að stunda sjóböð og kæjakferðir.
24-26 des: Bahía de Los Angeles þrjár nætur. Hér eru fáir sem engir ferðamenn, við verðum mikið á kæjökum, ásamt snorkli og köfun í "Sea of Cortés".
27 des: Farið til San Diego í US og þessi merka borg skoðuð - aðalega sædýrasafnið. En Tremaine fjölskyldan er með sýningu þar og ætla ég að reyna að kýkja á hana.
28 des: Komið til Los Angeles. Það verður tími til að fara út og skemmta sér pínu því flugið mitt fer ekki fyrr en kl. 23:15 um kvöldið.
29 des: TRI-city airport. Flýti ég mér heim í íbúðinna mína og legg mig. Svo er það bara að pakka saman og troða öllu í drossíuna. Fara út að borða með þeim vinum sem eru en hér og njóta samverunar.
31 des: Charlottesville VA. Í farðmi fósturfjöslkyldunar mun ég taka á móti nýju ári.
Áætluð heim koma til Íslands fyrir 15 jánúar.

mánudagur, desember 13, 2004

Hún á afmæli í dag ................ hún á afmæli dag ................. hún á afmæli hún Kristín, ................ hún á afmæl í dag. .......................Hún er X-X-I-X í dag ...................... hún er X-X-I-X í dag.................... hún er X-X-I-X hún Kristín................ hún er X-X-I-X í dag.




Já afmælisbarn dagsins er eingin önnur en ég sjálf... vill ég þakka ÖLLUM sem mundu eftir afmælinu mínu og sérstaklega þeim sem sendu mér kveðju eða hringdu og glöddu mitt litla hjarta.


sunnudagur, desember 12, 2004

I LOVE STUART & MY MAZTA ;-)

The man of the day and all days is STUART, the wonderful mechanic.

En Stuart kom í heimsókn á Laugardagskvöldið og kíkti á bílinn minn. Ég var ekkert allt of vongóð þar sem hann er ekki vélvirki eða neitt svo leiðis, en hefur mjög gaman af bílum. En ég var samt að vonast eftir að hann gæti sagt hvort hægt væri að gera eitthvað eðe ekki. Hann var með "manual" fyrir bílinn sinn og viti menn hann keyrir um á beinskiptum bíl - eins og ég :-) En hann opnaði húddið og skeig nokkum sinnum á kúplínguna og hvað upp úrskurð sinn "...það vantar vöva á kúplínguna." Við brunuðum í næstu bíla búið (NB! á laugardagskvöldi) og keyptum vökva. Vitimenn kúplínginn lyftist upp og ég æddi af stað inn í nóttina á drossíuni minni. Ég kann núna að meta að hafa bíl...

... þetta er mesta elska í heimi.
En trúið mér eftir að hafa gengið 6 sinnum upp og niður brekkuna þá held ég að ég geri það ekki oftar... endar rigning og næstum öll fötinn mín orðin skítug. En þar sem ég var ekki með bíl þá fór ég ekki í giftinguna hjá Christian Y Clarries... mér fannst það mjög leiðinlegt. En engu að síður þá heppnaðist partýið vel þrátt fyrir að partý dýrið vantaði.

fimmtudagur, desember 09, 2004

ÖMURLEGUR DAGUR!

Þetta er hreinlegasta ömulegasti sem ég hef lifað lengi. En hann byrjaði á því að bróðir minn vakti mig kl. 5:30 (sem var alveg frábært, nema ég var bara búin að sofa í 2 tíma). Ég las yfir gósurnar mínar fyrir prófið og svaraði síðustu spruningunni á verkefna blaðinu fyrir haz waste og sendi það niður í skóla til að prennta út fyrir tíman. Allt gekk í ljómanum.... en svo stökk ég út í bíl og setti í bakk gír.. gekk smá illa. En þegar kom að því að keyra áfram vildi kúplínginn ekki upp og ekki leið að skipta um gír. Ég gat sem betur fer bakkað í annað stæði, svo ég þurfti ekki að skilja bílinn eftir á miðju plani. Það var að sjálfsögðu rigning og ég æddi af stað niður brekkuna og að sjálfsögðu er ekki gangsétt niður eftir þannig að ég þufti að fara niður grasið eða labba á veginum og miklu lengra. Þetta endaði að sjálfsögðu allt með ósköum og ég flaug á hausinn. Rölti ég áfram drullug upp fyrir haus og æddi inn í tíma í Human Ecology. Ég náði nú að þorna aðeins í tímanum, en aldrei þessu vant heipti hann okkur fyrr út úr síðasta tímanum. Ég fór í róleg heitunum og skrifaði Söru póst um ófærir mínar. Í leiðinni kíkti ég á haz verkefnið mitt. Viti menn þetta var vitlaust verkefni #$%&#$%#. Nú voru góð ráð dýr ég hringdi í herbergisfélagan og fékk hana til að bíða á meðan Anne kæmi svo hún kæmist inn. Anne braust inn í tölvuna mína og sendi rétt verkefni. Ég náði að prennta það út og rétt komst í tíma í Solid Waste en þá tók ég eftir að fartölvutaskan mín (sem geymir skólabækurnar) var búin að éta upp hliðina á nýju buxunum mínum. Ég hélt að ég yrði ekki eldri. Douglas hélt okkur lengi í tímanum, þar sem við vorum að semja próf spurningarnar fyrir prófið næst fimmtudag! Klukkan var allt í einu orðinn 2:30 og ég átti að byrjað í Final pófinu mínu í Env. Prac. I kl. 3 og ég var ekkert búin að borða. Ég fór í "hellinn" og fékk mér kjúklingaborgara. Ég var viss um að ég myndi hella sósuni yfri mig eða eitthvað. Ekkert gerðist. Ég las hratt fyrir glósurnar og æddi svo í prófið... kennarinn var ekki mættur og ég er ein í prófinu. Ég beyð og beyð og ekki kom hann... ég var alveg að verða brjáluð á þessum deigi þá byrtist hann á hlaupum með prófið mitt. Ég opnaði prófið og áttaði mig á við að ég kunni það sem var verið að spyrja um (allt Önnu að þakka - yfirhlíðaranum sem kann þetta betur en ég núna). Þetta var ljósasti púntur daginns. Var svo tími hjá Dr. Silver í Haz waste þar sem ég átti að skila verkefninu... ég vað alveg að sofna í tímanum sem er ekki gott þar sem það eru bara 4 nemendur. Hann lét okkur hafa "heimapróf" sem er lengsta og erfiðasta heima próf í sögu mannkynns að ég held. Þessi maður er algjör hálviti, ég geri ekkert annað en að framleiða svör við hans heimsku spurningum. Og það á svona deigi.
Ég mann ekki eftir fleiri áföllum í dag en þetta ætti að nægja allt annað er þurkað úr minni mínu.
Kveðja úr "grumpy" bænum.

miðvikudagur, desember 08, 2004

Brjálað að gera...

Hæ hó, bara stutt blog í dag. Ég var að koma úr loka prófi rétt í þessu... og er að fara í annað á morgunn. Auk þess sem ég er með stórt verkefni sem ég þarf að skila á morgun. En þetta er hálf skrítið hér því þetta er eins og í vorprófunum heima. Það er alltaf gott veður þá... er það ekki? Hér er glampandi sól og sæla, meira að segja hlítt (64'F) krakkarnir í skólanum eru búin að taka upp stuttbuxurnar og hlírabolinna. Það mætti halda að þetta væru íslendingar á ferð (meiga varla sjá sól og er þá komnir úr). Það eru 3 próf í næstu viku og ætla ég að rúlla þeim upp. Á laugardaginn er ég að fara í giftinu, það verður rosa stuð.
Jæja ég kveð að sinni og sný mér að bókunum (það er allavegana planið).

mánudagur, desember 06, 2004

Girls night out...

Skautadrottingar 2004

Það var stelpukvöld á sunnudagskvöldið (Tabea, Ég, Stephani, Odile & Anne). Við byurjuðum á að keyra í gegnum Bristol Speedway Christmaslights og fórum svo á skuata. Rosalega er ég léleg á skautum... rann hressilega á rassin. Var gert mikið grín að íslendingur gæti ekki staðið á Ís. Meira að segja mér fannst þetta dauðfindið.

laugardagur, desember 04, 2004

Erfiður og skemmtilegur Laugardagur

Þegar ég var búin í Jóla skrúðgöngunni... æddi ég heim með allt nammið í vösunum og hringdi í Debalinu & Kanisk og fékk þau með mér til Jonesborough, sem er elsti bær í TN. Við skemmtum okkur konunglega... rosalega fallegur bær og aðeins í 10 mínútna fjarlægð frá Johnson City.



Ég rétt náði að skila þeim og hlaupa á leikinn... það voru reyndar 5 mínútur búnar af honum. En við töpuðum... það var alveg rosa sárt. En the Buccaneer Basketball eru samt góðir... ég vill alavegana trúa því. Það var bara titturinn #5 sem kann ekki að gefa boltan, hann er rosalega góður og mun fara í NBA deildina (ásamt #1) þegar (og ef) hann útskrifast.

Á eftir leiknum fór ég, Stefhane og Anne út að borða... aðalega vegna þess að okkur langaði svo í eftir réttin sem við gátum ekki borðað í gær (við fórum á sama veitingar stað tvö kvöld í röð). Þegar ég var hálfnuð með ljúffenga borgaran minn gat ég ekki meir... en stelpurnar eru allgjörar hetjur og pöndtuðu sér eftirrétt. Við höfum aldrei á ævinni séð svona stóra eftir rétti.

Þegar við komun til baka vorum við enþá að springa.. við tróðum okkur nú samt í trjútt gallan og æddum í afmælið hjá Thomas (20 ára). Það var troðfullt hús af fólki og brjálað stuð. Við fórum svo á Second Level að dansa. Við þurftum að bíða í u.þ.b. klst. eftir að komast inn. Inni var allt troð fult og viti menn leikmaður #5 þorði að láta sjá sig. Litla paddan... en við Anne létum hann í friði. Kl. 2:40 var staðnum allt í einu lokað og allir beðnir um að ríma svæðið. Það voru allar löggur í bænum mættar fyrir utan. Það brustust að sjálfsögðu út gríðalegar óeirðir og allt í vitleisu. En það var nú bara gaman, ég kom mínir komumst öll heil heim.

Briston Christams Parade

To day Sharon took me to the Bristol Christmas parade, it was so wonderful and I had a lot of fun. It was on “State Street”, (the street that divides VA and TN) so the first ride was the policy from both sides on, TN on the left and VA on the right. The county trooper was behind them in the middle of the street. They’re where many many rides… it started at 11 and ended around 12:30. The rides where giving out candy… and O my … my pockets where so so so so full that I was almost not able to walk. And I got a winter-hat (húfu) that will be handy when I go to sleep in the palace of the Ice-queen.
Her are some of the 133 picture that I took in the parade:



Áður en gangan byrjaði
Hér eru löggurnar
Löggulið beggja fylkja
Frægur hafnarbolta spilari
Under cover dog-cop
Frændi Andrésar önds
Smá tæknilegir örðuleikar
Herbíl - í jólaskapi
Hermenn að dreifa góðgæti
Ofur hermður US-búa
Ungfrú Johnson City
Ungrú eitthvað annað
Mini ungfrú
Borgarráð
Frú Jólasveinn
Heyrnalausinr - singja
Jólapakka söngur
Jólapakka sönur
Endurvinnslu - ride
Miss racon
Peach on Earth
Jóla eitthvað
Ungir bændur
Jesubarnið + foreldar
Jólatré (ómissandi)
Frelsisstyttan
Hummm!!!
Nýji Thunderbirdinn
Móterhjóla töffara
Offur bíll
Jésus fjölskyldann
Englar
Slökvuliðs menn
Sælar snótir
Smoke the bear
Jólasveinn