Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

sunnudagur, desember 12, 2004

I LOVE STUART & MY MAZTA ;-)

The man of the day and all days is STUART, the wonderful mechanic.

En Stuart kom í heimsókn á Laugardagskvöldið og kíkti á bílinn minn. Ég var ekkert allt of vongóð þar sem hann er ekki vélvirki eða neitt svo leiðis, en hefur mjög gaman af bílum. En ég var samt að vonast eftir að hann gæti sagt hvort hægt væri að gera eitthvað eðe ekki. Hann var með "manual" fyrir bílinn sinn og viti menn hann keyrir um á beinskiptum bíl - eins og ég :-) En hann opnaði húddið og skeig nokkum sinnum á kúplínguna og hvað upp úrskurð sinn "...það vantar vöva á kúplínguna." Við brunuðum í næstu bíla búið (NB! á laugardagskvöldi) og keyptum vökva. Vitimenn kúplínginn lyftist upp og ég æddi af stað inn í nóttina á drossíuni minni. Ég kann núna að meta að hafa bíl...

... þetta er mesta elska í heimi.
En trúið mér eftir að hafa gengið 6 sinnum upp og niður brekkuna þá held ég að ég geri það ekki oftar... endar rigning og næstum öll fötinn mín orðin skítug. En þar sem ég var ekki með bíl þá fór ég ekki í giftinguna hjá Christian Y Clarries... mér fannst það mjög leiðinlegt. En engu að síður þá heppnaðist partýið vel þrátt fyrir að partý dýrið vantaði.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn elsku systir. Þetta er ótrúlegt það er sól og blíða alla daga en svo þegar bíllinn bilar þá rignir rosalega. Já það getur verið gott að þekkja menn sem hafa smá vit á bílum (við skvísurnar getum ekki alltaf allt):-). Kveðja Karen.

13. desember 2004 kl. 04:31

 
Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Kristín
Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag, hún á afmæli hún Kristín, hún á afmæli í dag. Hún xx ára í dag, hún er xx ára í dag, hún er xx ára hún Kristín, hún er xx ára í dag. VEIIIII

Hafðu það sem allra best á afmælisdeginum þínum.

Þín vinkona
Alma Birna

13. desember 2004 kl. 04:51

 
Blogger Kristin (Issy) said...

Takk skvísur.. .. .. fyrir kveðjurnar. Alma ég er svo uppmeð mér að þú hafir skirfað að ég væri 20 ára í dag, mér líður eins og unglambi. Þetta er búið að vera stanslaust stuð frá miðnætti...
Takk fyrir og góðar kveðjur úr góða verðinu (enda bíllinn minn komin í lag :-)

13. desember 2004 kl. 09:47

 
Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Stína stuð! Til hamingju með afmælið í dag. Vonum að þú hafir átt góðan dag.
Kveðja frá Stórholtinu

13. desember 2004 kl. 16:03

 

Skrifa ummæli

<< Home