Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

laugardagur, desember 18, 2004

Er að leggja í hann....

Ég er allgjörlega ósofin eftir erfiða nótt við að svara fj#$%# heimaprófinu. Ég rétt yfir marði að skila prófinu... en ég átti að skila kl. 1200 en viti menn ég sló síðasta lykilinnkl. 1153, öll tölvuver voru lokuð frá og með gærdeiginum. Herbergisfélagi minn prenntaði þetta út... ég held að ég hafi aldrei séð blöð fara svona hægt út úr prenntara (jú kannski, Jóa manstu eftir einhverju góðu atviki?). Til að gera stutta sögu lengri þá skilaði ég prófinu kl. 1207 stundvíslega. Kennarin stóð fyrir utan og beið eftir mér.
Eftir þetta fór ég að versla fyrir ferðinna, fór í vax og litun (verð að vera sæt fyrir myndalega mexicanana) heim að þvo þvott og horfa á sjónvarpi ... svo í afmælið hans Chang (húrra hann er 30 í dag). Þaðan ætti ég til Stephane og við fórum svo nokkur í bíó (Sjó-11) ... Stuart keyrði .. ég held að hann treysti ekki bílnum mínum ;-)
Núna er komið að því að ég fari í háttin enda ekkert búin að sofa.. og að fara í flug í fyrra málið.
Ég vill nota tæki færið og óska ÖLLUM gleðilegra jóla og þakka fyrir lesningu á árinu sem er að líða. Þakka allt gamal og gott ....
Ykkar Kristín,


NB! Reyndi að bæta eitthvað í ferðasöguna ef ég kemst á netið í Mexico.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

...maður á alltaf nýta tímann sinn vel...að prenta á síðustu stundu er bara ein leið af mörgum til að gera námið spennandi!
kv jóa

19. desember 2004 kl. 11:29

 
Blogger Linda Björk said...

Gleðileg jól Kristín og góða ferð og skemmtun í ferðalaginu :)

19. desember 2004 kl. 18:09

 

Skrifa ummæli

<< Home