Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

sunnudagur, nóvember 28, 2004

Day with Sharon

Sharon hringdi í mig snemma á laugardags morgni. Var ég að sjálfsögðu sofandi, bauð hún mér í leikus. Vildi hún sína mér Bristol áður en við færum í leikhúsið...


Bristol er fæðingar staður Kántrí tónlistar og er hann þekktastur fyrir það. Einnig er bærin á mörkum VA og TN. Sem þíðir að ein ganta skilur af fylkinn, og er hún kölluð fylkisgast. En þetta er mjög áhuga vert þar sem það er tekjuskattur í VA en ekki TN auk þess er vöru skattur 9,4% í TN en einungis 4% í VA. Þannig að fólkið vill vinna TN megin en versla VA megin. Það eru ekki margar verslanir lengur við götuna þær hafa allar flutt til VA í verslunarmiðstöðinna.


Martha Washington hótelið er í Abington, þar sem leiktritið var. Þetta er sögufrægt hótel, sérstaklega þar sem Martha the first lady dvaldist þarna. Þetta er allveg einstaklega flott hótel... mundi setja fleiri mydnir ef ég hefði meira pláss.

Þetta er svo leikhúsið sem við fórum í þetta er fylkis leikhún VA. Við sáum "Modern Christmas Carol" Þar sem 4 draugar heimsækja ríka jóla púkan.

Við fórum upp á stíflu á Hugo-dam (minnir mig að hún heitir :S ) Ótrúlega flott útsýni.. þau (Sharon og John) eiga bát og skíli við vatnið (bak við fyrsta voginn). Þetta er handbygð stífla... fer vatnið svo þaðan í Broun stýfluna.


Sharon er búin að setja upp smá jólaskraut... en þau hjónin skáru Jesú fjölskylduna út og máluðu hvíta og settu svo kasstara á hana. Þetta kemur allveg ótrúlega vel út.

Þetta er Toby fjólksildu hundurinn, hann er enþá bara hvolpur en alvega ótrúlag hlíðinn og sætur.
Í dag sunnudag hef ég ekki gert neitt nema "læra" og fara aðeins að versla með Anne.
Góða vinnu viku....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home