Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

föstudagur, nóvember 26, 2004

Thanks Giving Gabool Gabool

Jæja þá er Þakkargjörðarhátíðinn um liðinn... ég er en þá að springa. En ég fór með Keeley og Jonna til mömmu hans. Var fleira fólk saman komið þar.

Var maturinn hreinastla lostæti... enda ekki við öðru að búast.



Jonna er í miðjuni og Keeley er í hæra horninu. Manna Jonna, Fayth, við hliðin á Keelay - vinna hjón hennar.

Papas skilaði á gítar og söng fyrir okkur... við reyndum að syngja með.

.
... í morgun var ég vakin semma til að fara að versla vorum við komin á plannið hjá Mollinu um kl. 7. Var fólk að steyma út með jólagjafir í fannginu. En þetta er stærsti verslunardagurr í US, og allir fara að versla. Ég keypti mér "bleika" skóg... já ég veit að margir fá sjokk. En ég svo mikil smirja... Anne vinkona mín reynir alltaf að sanfæra mig um að bleikt sé aðal liturinn, svo förum við að versla og ´við plötum hvort aðra til að kaupa hrillilega hluti... svo okkur finnst allveg mergjaðir.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hlakka til að sjá bleiku skóna! :o)
kv jóa

27. nóvember 2004 kl. 17:26

 
Blogger Kristin (Issy) said...

ég hef ekki farið út bleikuskónum síðan ég fékk þá... NB! það eru BLÓM á þeim líka.... ;)

27. nóvember 2004 kl. 21:27

 

Skrifa ummæli

<< Home