Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

föstudagur, desember 03, 2004

Erfið vika...

Sorry, ég var búin að lofa að vera dugleg að skirfa og hvað gerir ég. Skrifa EKKI neitt. En ég er bara búin að vera að drukkna. Hef ekki farið að sofa fyrr en um 5-6 á mornana (sem er reyndar ekkert nýtt) og aulast á fætur um kl. 9am. Ég er búin að vera aðfram komin alla vikuna. En núna eru bjartari dagar fram undan. Bara 2 próf í næstu viku... og ég hef engin vadarmál með prófinn hér... bara verkefna ruglið.
Skonið atriði í vikuni: Kennari minn í Solit Waste kom gangandi inn gangi. ÉG stóð í sakleysi mínu með bekkja bræðrum mínum, þar sem hann var 15 mínútum of seinn í tíman. Hann vaggaði niður gangin svo þegar hann kom að mér stopaði hann og snéri sér að mér... "flottir skór, eru þeir íslenskir?". Ég stóð bara og góndi á hann... ég var í bleiku skónum mínum með blómunum. Ég tillkynnti honum það að það væru ekki framleiddir bleikir skór með blómum á Íslandi (ef svo er ekki segja honum). Aftur í miðjum fyrirlestri stopaði hann og góndi á skóna mína... þá tilkynnti ég honum að ég myndi ekki koma aftur í "my fansy shos" því það truflaði kennsluna.
Það er að sjálfsögðu partý og fjör í kvöld... svo er ég að fara í jóla göngu á morgun.
Meira seinna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home