Fyrsti skóladaguinn
Já þá er fyrsti skóladagurinn búin og það ringdi í dag. Eins og helt væri úr fötu og það beint ofaná hausin á mér. Ég byrjaði þetta nokkuð vel, var vökknuð lögnu áður en ég átti að mæta og horfði á RUV fréttirnar. Henti mér svo inn í bílin til að fara í GYM tíman minn eins og sannur ameríkani. En ég gat ekki með nokkru móti fundið bílastæði. Þannig að ég endaði á að leggja "ólöglega" úff og það á fysta deigi. Ég var algjörlega viðþols laus í tímanum sem átti sér stað í sætaröð K á leikfanginum.
Þegar tímin var búin sem var nú ekki nema 15 mínútur fór ég og keypti skólabækurnar. Til mikila undrunar kosta þær sama og heima... ég veit að þið trúið mér ekki en ég keypti eins skruddu og hún kostaði 133$ sem eru um 9700 kr. Þannig var nú það. Ég fór og lét sprauta mig með MMR eftir það og er nú lögleg innan háskóla svæðisins með allar mínar barna sprautur. Þegar þessu var öllu lokið hendtist ég út í bíl og keyrði heim.
Keeley var heima og að bíða eftir að fara í ballet sem er kendur á samastað og ég var að fara á. Engu að síður áhvað ég að drífa mig fótgandandi niður í leikfangin. Þetta gekk ágætlega enda allt niðurí móti. Skildi ekkert afhverju fólkið sem ég mætti var svona framlágt. River Raftin tímin gekk mjög vel og varí 16 mínútur. Verður farið í 2 ferðir í byrjun október og svo er námskeiðið búið. En við förum í 3 af stæðstu ám í Norður Karolínu. Dagsferð fyrstu helgina í oktober og helgina þar á eftir í helgarferð þar sem við munum gista í tjaldi (í október.....!). Mér leist mjög vel á liðið með mér, nokkrir töffarar til að gera þetta aðeins skemmtilegra.
Jæja ég ætla að fara að glugga í bækrunar eða í eitthvað af DVD skilunum sem ég er búin að kaupa ;-) óvíst hvort verður fyrir valinu!
Góða nótt
1 Comments:
Hæ Sigga mín!
Þetta verður ekki eins slæmt og þú heldur. Og þetta með veðrið það er eins gott það haldist til pktóber þegar ég fer í útlileguna.
Kv
31. ágúst 2004 kl. 09:36
Skrifa ummæli
<< Home