Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

laugardagur, júlí 02, 2005

Planning trip to E. Europe

Góðan daginn frá Reyðarfirði
Sælt veri flókið sem en kíkir í heimsókn hingað. Ég er en á Reyðarfirði og verð ég um hríð.. eða fram á fimtudagskvöld. En þá mun ég leggja land undir flugvél og fljúa heim.. .. pakka og æða á vit ævintírana í austur Evrópu. Ferðinni er heitið til Slóveníu (fyrir ykkur sem rámar í þetta þá fór ég og pabbi til Króatíu og Slóveníu sumarið 2003) en ég er að fara í sumarskóla í Ljubljana sem er höfuðborg Slóveníu. Ég er að fara í nám í "Environmental and Resource management", námið tekur 2 vikur og eru allskonar ferðalög og húll-um-hæ inni í dagskránni. Uppáhalds kennarinn minn er líka með hluta af náminu, Björn Gunnarsson (frændi Imbu).
Eftir þessar 2 vikur er planið að æða um hluta austur Evrópu í rúmma viku. Áætluð heim koma er 1 ágúst. Ég fer austur strax um morgunninn 2 ágúst.
Kveðja úr sól og sumri...

1 Comments:

Blogger Linda Björk said...

Góða ferð og skemmtun :)

6. júlí 2005 kl. 22:47

 

Skrifa ummæli

<< Home