Í þetta blog skrifar lesblindur einstaklingur, vinsamlegast leiðréttið >EKKI< málfar og stafsetningu í "comments".

þriðjudagur, apríl 29, 2008

CAPTAIN KRISTIN


Ég lauk pungaprófinu á dögunum, sem veita skipstjónarréttindi til allt að 30 brl. Bíð eg nú spennt eftir útskriftinni sem verður 6 maí næstkomandi með pompi og prakt í Fjöltækniskóla Íslands. Þá neyðast allir til að kalla mig "Captain Kristín" þaðan í frá. Enda ekki af ásætðu lausu að maður er fluttur í bryggjuhverfið :- )

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Blessuð frænka. Til hamingju með íbúðina og pungaprófið. Hlakka til að hitta captainen og sjá fínu íbúðina í sumar. Verð á Íslandi frá 21.júní til 7.júlí, vona að þú verðir heima svo ég geti hitt á þig. Bestu kveðjur Ágústa.

29. apríl 2008 kl. 14:21

 
Blogger Kristin (Issy) said...

Jíbí
hæ frænka - ég verð heima allavegana hluta af þessum tíma - hlakka mikið til sé að þú ætlar að stopa meira en 72 tíma á klakanum í þetta sinn
knús Kristín

29. apríl 2008 kl. 18:01

 

Skrifa ummæli

<< Home